Yfirlit

CFORCE 850 Touring Premium
Nýja COFRCE 850 Touring býður upp á meira en bara aukið afl fjórhjólsins, þar er fullkomið jafnvægi milli afls, nákvæmni og þæginda. Fjórhjólið hefur verið algjörlega uppfært, með áherslu ekki aðeins á hágæði, heldur einnig á góða meðhöndlun, nýsköpun og einstök þægindi. Nýja gerðin er með 17% minni beygjuradíus og þökk sé uppfærðri hönnun hefur aðkomuhorn fjórhjólsins aukist í 90°. Þú þarft bara að prófa það og sjá sjálfur.
Ökutækið sem sýnt er á myndinni gæti gæti verið frábrugðið ökutæki í verslun.
Þetta ökutæki er götuskráð T3b.

Verð: 2.099.000 kr
Upplýsingar
| Tegund | Tveggja strokka V-Twin, vatnskæld, fjórgengis, 8 ventla, SOHC |
| Rúmtak | 800 cc |
| Akstursstillingar | Sport / Venjulegt / Vinna |
| Þjöppun | 10.6:1 |
| Togkraftur | 70 Nm |
| Hámarksafl | 52.5 kW |
| Dráttargeta | 820 kg |
| Kveiking | ECU „BOSCH” |
| Gírskipting | Variator „CVT” |
| Eldsneytisgjöf | EFI (innspýting) |
| Lengd x breidd x hæð | 2445 × 1264 × 1450 mm |
| Hjólhaf | 1480 mm |
| Dráttargeta | 820 kg |
| Vélarhæð frá jörð | 285 mm |
| Þyngd (fullbúin með vökva og eldsneyti) | 430 kg |
| Hámarks burðargeta (Að framan / aftan) | 45 kg / 90 kg |
| Eldsneytisgeymir | 26 L |
| Hámarkshraði | 60 km/klst |
| Sætisfjöldi | 2 |
| Litur | Grár |
| Drif | L-H-N-R-P, 2WD/4WD/4WD með læsingu |
| Bremsur | Vökvabremsur, 4 bremsudiskar |
| Fjöðrun | Að framan: Sjálfstæð „A-Arm“, slaglengd 23 cm Að aftan: Sjálfstæð stoðkerfisfjöðrun, slaglengd 23,6 cm |
| Demparar | Gasdemparar |
| Felgur | Að framan: R14, steyptar ál með BEADLOCK Að aftan: R14, steyptar ál með BEADLOCK |
| Dekk | Að framan: 27 x 9.00-14 Að aftan: 27 x 11.00-14 |
| Stýrisbúnaður | Já, með þremur stillanlegum hamum |
Virkni
Vél
Vél
LED ljós
LED ljós
Spil
Spil
Afturhjóla- eða fjórhjóladrif
Afturhjóla- eða fjórhjóladrif
Snertiskjár
Snertiskjár
Rafmagnsinngjöf
Rafmagnsinngjöf
Þægilegri sæti
Þægilegri sæti
Akstursstillingar
Akstursstillingar
Rafmagnsstýri
Rafmagnsstýri
T-BOX snjallkerfi
T-BOX snjallkerfi
Álfelgur með BEADLOCKS
Álfelgur með BEADLOCKS
Brekkubremsukerfi (DAC)
Brekkubremsukerfi (DAC)
Búnaður
MMI snertiskjár, LED ljós að aftan og framan, handhlífar, bakstuðningur farþegasætis, rafrænn bensíngjöf, dráttarkrókur með rafmagnstengi, rafmagnsspil, servostýri, álfelgur, 12V tengi fyrir raftæki + 2 USB tengi, bremsukerfi (DAC), 3 akstursstillingar, , götuskráð T3b.
Af hverju að treysta CFMOTO fjórhjólum?
- CFMOTO – Fjórhjól hafa verið seld á Íslandi síðan 2008
- CFMOTO – Það er markaðsleiðandi í Svíþjóð, Póllandi, Austurríki, Tékklandi, Slóvakíu, Kanada, Lettlandi, Litháen, og Ástralíu.
- CFMOTO – Er framleiðandi fjórhjóla sem leitast við að ná bestu gæðum, verðum og vera fremstir með nýjungar.